parket02

Vihald, lkk, olur og lagning

Atrii sem vert er a hafa huga


Undirstaan
a fyrsta sem huga arf a egar leggja skal gegnheilt parketglf er rttleiki undirglfsins. Ekki er skilegt a skekkja s meiri en tveir til rr millimetrar tveggja metra langri rttskei. Gta arf srstaklega a v a ekki su brekkur upp a veggjum og a ekki su krpp brot, “bollar ea klur” glffletinum. 

Agta arf styrk og viloun glfsins mjg vel. a er g regla a lma niur prufur nokkra stai glfinu me parketlmi og rfa r upp eftir u..b. einn slarhring. (Tekur styttri tma ef nota er tveggja tta lm, 7-8 tmar)  Meta m nokkurn veginn viloun glfsins af v hve erfitt er a rfa prufuna upp og hva fylgir me af lgninni ea hvort lmi slitnar eitt og sjlft.  a er aldrei g regla a lma ofan mlu glf, mlning hefur oft litla viloun vi lgnina og gildir einu hversu vel parketi lmist vi mlninguna, htta er a allt losni fr lgninni me tmanum.  Hafa ber einnig huga a flotefni sem kunna a hafa veri notu til a leggja glf  a llu leyti ea til minni lagfringa eru i misjfn a ttleika og gum. Mrg efni setja upp yfirbori einskonar skilefni sem liggur eins og duft yfirborinu egar a hefur harna og er laust sr.  annig tilfellum arf skilyrislaust a slpa a burt, (best er a nota hggenga hringskfuvl, 150 snninga og slpidisk, grfleika 24-40). Flotefni ea lgn sem er laus sr arf skilyrislaust a grunna.  Best er a leita til fagaila egar kvara skal me grunnefni v a getur veri mismunandi hvaa grunnur hentar vi mismunandi astur. 

Rakastig 

Einn mikilvgasti tturinn sambandi vi parketlagnir er a gta a rakastigi. er ekki eingngu tt vi loftraka heldur lka, og ekki sur rakastig glfpltunnar sem leggja skal og rakastig parketsins sem a leggja. Rakastig essara riggja hluta verur a virka saman ef allt a vera lagi. Loftraki barhsnis slandi er a mealtali um 40% og nmia vi ann lofraka arf parketi a vera um 8% a rakastigi til a jafnvgi haldist og parketi hreyfi sig ekki. Vi langvarandi hkkun ea lkkun rakastigs andrmsloftsins rtnar ea rrnar parketi.  

Mikilvgt er agta vel rakastig pltunnar sem lma skal . Reikna m me a venjuleg glfplata s um 1 r a n v marki a hn s komin 70% hlutfallsraka (hr eftir nefnt HR.) sem eru au mrk sem mia ver vi egar lma skal niur gegnheilt parket. Hgt er a mia vi um 80% HR. ef leggja skal fljtandi parket, skilegt er a leggja alltaf olplast undir sem rakavarnarlag njum hsum (sj hr eftir). egar tala er um ann tma sem a tekur glfpltu a orna ber a mia vi ann tmapunkt egar byggingu er loka og hiti kemst v a skeur lti sem ekkert ornun pltunnar mean byggingin stendur opin og kynt.

ar sem byggingahrai hefur aukist mjg miki undanfrnum rum arf nnast ori undantekningalaust a rakagrunna pltur nbyggingum.  etta er vegna ess a fullngjandi rakatskilun hefur yfirleitt ekki tt sr sta egar kemur a v a leggja parket.  Vi, sem strfum sem atvinnumenn parkelgnum hfum a a markmii a rakastig pltu s ekki meira en 70% HR.  egar parket er lmt hana.  annig er nokku tryggt a ekki veri rakabreytingar efninu af vldum glfraka egar fram la stundir.  Hgt er a notast vi rakavarnarlag s raki yfir eim mrkum en innan vissra marka.

Ef leggja fljtandi parket skal notast vi olplast sem breitt er yfir allan glffltinn og skara um ca. 20 cm.  Gott er a setja lmband samskeytin.  ATH! Ef leggja skal fljtandi parket ofan glf me glfhita skal skilyrislaust breia olplast glfi hva sem rakastigi pltunnar lur.  etta er gert til ess a jafna hitadreyfingu glfsins.

Ef leggja gegnheilt niurlmt parket arf a rakagrunna glfi.  Nota m t.d. Deka Top rakagrunn og skal honum rlla annig glfi a hann myndi samfellda filmu llu glfinu.  Athugi a fara vel eftir leibeiningum um notkun hans.  Ef glfraki er yfir 80% HR. er ekki rlegt a nota grunninn og verur a fresta framkvmdum ar til glfi hefur n v marki ef tryggja a allt gangi upp.   (Athugi a fjarlgin  milli 70 og 80% HR. steypuraka er meiri en tlurnar gefa til kynna).

 

TIL ATHUGUNAR!  nju hsni ar sem rakatskilun sr enn sta bi fr veggjum og glfi skal ALDREI yfirgefa b til langs tma me alla glugga lokaa.  Vi essar astur safnast raki upp hsninu og veldur rakabreytingum viarverki.  Dmi eru til ess a eigendur nrra ba hafi fari erlendis um lengri ea skemmri tima og loka llum gluggum mean og komi a parketinu eins og “brujrni” egar eir koma heim aftur.  Hafi v alltaf sm rifur gluggum egar i yfirgefi heimili um lengri tma til a elileg loftskifti geti tt sr sta.

Hafa arf huga a viarglf er raun “lifandi” og sveiflast fram og til baka eftir rakasveiflum umhverfisins.  rakasta tma rsins enja glfin sig, (rmi eykst) og urrasta tma rsins rrna au (rmi minnkar).  Heppilegast er a halda rakastigi barhsni bilinu 35-45%. Me v er nokku tryggt a glfin haldist jafnvgi og ekki komi til rrnunar, me tiheyrandi rifumyndunum milli bora ea enslu, sem verstu tilfellum getur enda me v a glfi lyfti sr kflum upp bungur.  a m benda a a gegnum rin hafa kvartanir undan rrnun komi bilinu nvember til mars, etta er s tmi sem vi kyndum hsin hva mest og lofti verur urrt sem endar me v a timbri fer a gefa loftinu raka. Undirritaur hefur mlt allt niur 18% raka loftraka hsi ar sem kvarta var undan rifumyndun glfi.  mti koma kvartanir undan enslu glfum tmabilinu jl til september, essum tma ar sem raki er hva mestur.  a er v g regla fyrir flk sem er me parketglf hsni snu a hafa rakamli og fylgjast me rakastigi og gera rstafanir ef loftraki fer a fara eitthva verulega r skorum lengri tma.  

 

Niurlagnig parketglfa

Vi niurlmingu parkets ber fyrst og fremst a hafa huga a ekki myndist holrmi milli steins og trs, .e. a lim vanti undir parketi kflum.  Notast m vi

Uzin MK-73 eintta parketlm egar lma skal minni og grennri parketstafi. Einnig er hgt a nota Uzin MK-92 tveggja tta parketlm sem er fljtornandi plurthan lm og hefur litla sem enga uppgufun.  etta lm hentar mjg vel alla langa og breia stafi t.d. plankaparket miskonar.  Bera skal lmi me lmspaa nr. 4 sem skammtar 1.2 – 1.4 kg. pr. m2 en getur lmmagn fari miki eftir hversu grft yfirbor steinglfsin er.  Glf me grfu yfirbori tekur alltaf meira lm en glf me mjg slttu yfirbori.  Gta ber ess a endasamskeyti stafa su ekki of nlgt hvort ru me tilliti til tlits, n heldur a reglulegur “stigi” myndist milli endsamskeyta gegnum glfi.

Varast ber a lma parketi niur strax og a kemur hs, a arf a f a standa rminu og n umhverfishita.  Gegnheilt parket er yfirleitt r ttum og hrum viartegundum og a er g regla a lta a standa lminu tvr til rjr vikur ur en a er slpa.  Me essu verklagi m einnig telja vst a viurinn hafi n a alaga sig umhverfi snu og htta hreyfingu s hverfandi.  Athugi a a er til ltils a lta efni standa ttum pakningum rminu ar sem a skal lagt, jafnvel ttum plastumbum v a nr a ekki algun a rakastigi umhverfisins.  Betra er a byrja a lma a glfi egar a hefur n umhverfishita og gefa v san algun glfinu ofangreindan tma.

 

Hljeinangrun

Hljeinangrandi undirlag er efni sem fari er a nota rkum mli og ber skylda til a nota fjlbli.  Undir fljtandi parket er a lagt laust eins og hvert anna undirlag en niurlmdu parketi er a fyrst lmt niur steininn og parketi san ofan a.  Gefnar eru upp nokkrar tegundir af lmi sem nota m til a lma undirlagi niur me en eim sem essi or ritar hefur reynst best a nota Uzin  MK-92 tveggja tta parketlm.  Eins og ur er geti er etta lm sem ekki gefur fr sr neina spra ea rakuppgufun og er v ekki htta a undirlagi bretti sig upp samskeytum svo sem stundum vill vera egar notu eru eintta lm sem gefa fr sr uppgufun.  Nota skal dkalmsspaa til a dreyfa lminu og valta san dkinn lmi eftir.  Lma m parketi ofan dkinn me ofantldum lmum ea sambrilegum.

 

Slping parketglfa 

mehndlu parketglf eru slpu og yfirborsmehndlu me lakki, olu ea oluvaxi.  Einnig er til a menn lti furuglfbor.  a er ekki tlunin hr a fara a gefa neinar umalputtaformlur fyrir parketslpun enda ekki svo hgt um vik.  Reyndir parketslparar hafa hverjir snar aferir og a verur alltaf mat slparans hverju sinni me hvaa grfleika af pappr skal byrja a slpa glfi og me hverjum skal enda ea hvernig fyllt er rifur og hvaa aferir ea efni menn nota til ess o.s.frv.  etta er einfaldlega spurning um tilfinningu fyrir verkefninu sem menn last me tmanum og reynslunni. Ef einhverjir vilja reyna a slpa og yfirborsmehndla glfin sn sjlfir getur undirritaur ekki gefi arar rleggingar en r a menn leyti sr gra ra hj einhverjum eim sem rur yfir eirri tkni og ekkingu sem til arf.

 

Yfirborsmehndlun

Um yfirborsmehndlun glfa gildir a vissu leyti a sama og a ofan er sagt um reynslu eirra sem vi etta starfa sem atvinnumenn.  m gefa hr nokkur g r.  v tilfelli a glf skuli vera olubori m t.d. nota Rustik olu fr Junckers.  fyrstu yfirfer er olan borin glfi me rllu, glfi lti drekka oluna vel (ca 30 mn) og san fari yfir me rauum filtpa undir hggengri bnvl (ca. 150 snninga vl).  er settur hessian strigi undir filtpann og ll olan urrku upp og glfi lti orna yfir ntt.  Daginn eftir er ein umfer af olu dregin me stlspaa, fari yfir me rauum pa og ll olan san urrku upp me striga.  etta er svo endurteki einu sinni enn og a sustu settur urr strigi undir vlina ea nr hvtur ea rauur pi og glfi plera lokaumfer.  Glfi er san tilbi til notkunar eftir u..b. 24 tma.  Ofantalin afer gerir a a verkum a vihald glfsins me olu verur me lttasta mti ar sem mikil mettun verur glfinu.

Ef glfi a vera lakka skal fyrstu umfer nota ynnislakk sem dregur fram ll litaafbrigi viarins og vtir vel vinum t.d. Pro Seal grunnlakk fr Junckers ea sambrilegt.  Yfir a m san nota vatnsynnanleg lkk, mtt ea glansandi t.d Juncker Matt, Ultra matt ea sambrilegt tveimur umferum. Mjg misjafnt er hvert verklag menn nota, sumir spaalakka fyrstu umfer og rlla umferirnar ar eftir, arir kjsa a draga lkkin en allt stefnir etta a sama markinu, a skila fallegu og vel heppnuu glfi til neytandans. a arf heldur ekki a gefa vnum lakkara neina formlu fyrir v a lakka glf, hann einfaldlega kann a.

 

Hr a ofan hefur veri stikla stru um eitthva af v sem mli skiftir sambandi vi parketvinnu og er hvergi tmandi.

            Hfundur skjals.

            Logi Mr Einarsson / Alpark ehf.